Sjómannadagurin í Sandgerði

Sjómannadagurin í Sandgerði

Kaupa Í körfu

Karl Einarsson skipstjóri í Sandgerði var heiðraður við hátíðahöld á sjómannadaginn í Sandgerði. Karl hóf störf til sjós á árinu 1950 á mb. Ægi frá Gerðum og nam síðar húsgagnasmíði. Hann stundaði sjóinn, ýmist sem skipstjóri á eigin bátum eða hjá öðrum, frá 1965 til ársins 1984 þegar hann hóf störf hjá Sandgerðishöfn þar sem hann starfar enn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar