Grandavör í Landeyjum

Helgi Bjarnason

Grandavör í Landeyjum

Kaupa Í körfu

Ég hef aldrei verið á sjó sjálfur en afi minn gerði út héðan frá Landeyjasandi og skipaði upp vörum fyrir kaupfélagið," segir Sigurður Jónsson bílstjóri á Hvolsvelli. Hann hefur komið sér upp bryggju í Hallgeirsey og gerir út á ferðafólk. Um helgina var haldin þar fyrsta sjómannadagshátíðin í Rangárvallasýslu. MYNDATEXTI: Undir sjóræningjafána Sigurður Jónsson gerir út gamlan landgöngupramma á fjörurnar og sandana í Hallgeirsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar