Snæfellsjökull

Alfons Finnsson

Snæfellsjökull

Kaupa Í körfu

Snæfellsnes | Mikill straumur ferðamanna var á Snæfellsnesi um helgina. Fóru margir á Snæfellsjökul enda veður með besta móti og skartaði jökullinn sínu fegursta um helgina. Ferðafólkið naut útiverunnar og náttúrufegurðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar