Antonía Hevesi og Samúel Samúelsson

Sverrir Vilhelmsson

Antonía Hevesi og Samúel Samúelsson

Kaupa Í körfu

Það stendur til að leiða saman fagra tóna básúnu og orgels í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld en tónleikarnir eru hluti af dagskrá Bjartra daga í Hafnarfirði sem nú standa yfir. MYNDATEXTI: Antonía Hevesi og Samúel Samúelsson leika í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar