Iron Maiden tónleikar Eigilshöll

Þorkell Þorkelsson

Iron Maiden tónleikar Eigilshöll

Kaupa Í körfu

Fín stemmning var á tónleikum þungarokkssveitarinnar Iron Maiden í Egilshöll í gærkvöldi enda hljómsveitin í fínu formi. Aðdáendur sveitarinnar voru á öllum aldri og var algengt að 7-8 ára strákar væru með pabba að horfa og hlusta á rokkgoðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar