Ísland - Malta 0:0

Þorkell Þorkelsson

Ísland - Malta 0:0

Kaupa Í körfu

Íslenska ungmennalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Maltverjum í undankeppni Evrópumótsins á KR-vellinum í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Hannes Þ. Sigurðsson, framherji íslenska ungmennalandsliðsins, umkringdur varnarmönnum Möltu á KR-vellinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar