Leikarar Þjóðleikhússins heimsækja Gljúfrastein

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikarar Þjóðleikhússins heimsækja Gljúfrastein

Kaupa Í körfu

Nú standa yfir æfingar á nýju íslensku leikriti í Þjóðleikhúsinu, Fundið Ísland, eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikritið byggir á nokkrum árum í lífi Halldórs Kiljans Laxness á þriðja áratug síðustu aldar þegar hann dvaldist í Kanada og Bandaríkjunum og freistaði gæfunnar sem kvikmyndahandritshöfundur í draumaborginni Hollywood. MYNDATEXTI: Þjóðleikhúsfólkið Atli Rafn Sigurðarson, Kristín Thors, Ágústa Skúladóttir, Jóhann Sigurðarson, Ragnheiður Steindórsdóttir og María Pálsdóttir hlýðir á frásögn um sögu Gljúfrasteins í hljóðkerfi hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar