Leikskólabörn heimsækja lögregluna

Leikskólabörn heimsækja lögregluna

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn í Húnaþingi fóru í heimsókn til lögreglunnar á Blönduósi og skoðuðu starfsemina. Að frumkvæði lögreglunnar var sá háttur nú tekinn upp í stað þess að lögreglumenn heimsæktu börnin í skólana eins og undanfarin ár. MYNDATEXTI: Með blikkljósin á Börnin höfðu gaman af því að taka í stýrið á lögreglubílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar