Aldarafmæli
Kaupa Í körfu
Ekki er vafi á að kvenfélögin verða áfram til. Upphaflegu markmiðin eru enn í fullu gildi og nýjar þarfir hafa bæst við. Þetta sagði Sara Hólm, fyrrverandi formaður Kvenfélagasambands Suður-Þingeyinga, í kaffisamsæti sem efnt var til í félagsheimilinu Ýdölum í tilefni af aldarafmæli sambandsins. Hún bætti því við að vissulega hafi miklar breytingar orðið en þörfin fyrir fórnfúsar hendur sem vilji vinna að bættu samfélagi sé enn fyrir hendi. MYNDATEXTI: Aldarafmæli Fjöldi var í messu í Þorgeirskirkju. Meðal þeirra var Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Guðrún Fjóla Helgadóttir, formaður Kvenfélagasambands Suður-Þingeyinga, og maður hennar, Sveinberg Laxdal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir