Margrét Kristmannsdóttir

Eyþór Árnason

Margrét Kristmannsdóttir

Kaupa Í körfu

Fiskvinnslan var alveg frábær skóli," segir Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff-Borgarljósa og formaður FKA - Félags kvenna í atvinnurekstri. Hún byrjaði að vinna í fiski á sumrin þegar hún var tólf ára og hélt því áfram þar til hún lauk stúdentsprófi. "Ég sagði það alltaf að ástæðan hefði verið sú að pabbi og afi hefðu ekki boðið mér nógu gott kaup fyrir vinnu í Pfaff," segir Margrét og hlær við. MYNDATEXTI: Heimakær Margrét segist kunna best við sig í faðmi fjölskyldunnar, en þau hjónin eiga tvo syni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar