Jöklasýning Hornafirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jöklasýning Hornafirði

Kaupa Í körfu

Íslendingar lifa í nábýli við stórbrotin náttúrufyrirbæri og hafa jöklar til dæmis mikil áhrif á aðstæður í landinu. Hrund Þórsdóttir blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari heimsóttu í gær jöklasýninguna ÍS-land á Höfn í Hornafirði, en sýningin var opnuð um síðustu helgi eftir miklar breytingar MYNDATEXTI: Á sýningunni eru meðal annars upplýsingar og gripir sem tengjast ferðum á jökla. Inga Jónsdóttir var í góðum félagsskap með einum "jöklafaranna". .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar