Radisson SAS 1919

Sverrir Vilhelmsson

Radisson SAS 1919

Kaupa Í körfu

Fyrstu gestirnir á hið nýja Radisson SAS 1919 hótel við Pósthússtræti í miðborg Reykjavíkur, eru væntanlegir kl. 18 á morgun þegar hótelið verður opnað. Er það 40 manna hópur og segir Andri Már Ingólfsson, aðaleigandi hótelsins, að allt verði tilbúið þegar gestirnir koma en í gær voru menn á þönum á öllum hæðum við að leggja síðustu hönd á frágang sem áfram verður unnið að í dag. MYNDATEXTI: Barinn er á jarðhæðinni á horninu við Pósthússtræti og Hafnarstræti. Andri Már Ingólfsson segir að allt verði orðið tilbúið fyrir opnunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar