Jöklasafn á Hornafirði

Ragnar Axelsson

Jöklasafn á Hornafirði

Kaupa Í körfu

Á jöklasýningunni ÍS-land á Höfn í Hornafirði, er að finna glæsilega eftirlíkingu af íshelli í jökli. Agnar Jökull Arason og Helga Valdís Helgadóttir virtu hann fyrir sér af athygli, enda var engu líkara að þau væru stödd í iðrum raunverulegs jökuls. Gestir og gangandi á Höfn í Hornafirði geta nú skoðað eftirlíkingu af íshelli á sýningunni ÍS-land sem opnuð var um síðustu helgi. Helga Valdís Helgadóttir og Agnar Jökull Arason virtu hellinn fyrir sér af athygli en það var engu líkara en þau væru stödd í iðrum raunverulegs jökuls

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar