Hljómsveitin Bítlarnir

Hljómsveitin Bítlarnir

Kaupa Í körfu

Vel kunnir hljómar berast frá Loftkastalanum frá morgni til kvölds þessa dagana en þar standa yfir æfingar á nýjum tónleik sem nefnist Bítl. Það eru þeir Jóhannes Ásbjörnsson, Sigurjón Brink og Pálmi Sigurhjartarson sem þar munu stíga á svið og flytja Bítlalög undir tryggri stjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. MYNDATEXTI: Þeir Pálmi, Jóhannes, Hilmir Snær og Sigurjón ætla að koma af stað bítlaæði í Loftkastalanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar