Frumsýningarpartý - Silvía Nótt

Sigurjón Guðjónsson

Frumsýningarpartý - Silvía Nótt

Kaupa Í körfu

Frumsýningapartý á Sólon Í tilefni þess að fyrsti þáttur Silvíu Nætur fór í loftið á Skjá 1 í síðustu viku var haldið frumsýningarpartí á Sóloni. Silvía var í miklu stuði eins og við var að búast og staðurinn pakkaður af vinum og kunningjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar