Samsýning í Klink & Bank

Eyþór Árnason

Samsýning í Klink & Bank

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN TourdeForce verður opnuð í dag klukkan 19.30 í Klink og Bank, Brautarholti. Sýningin skartar tíu listamönnum frá Kanada, Íslandi og Noregi sem allir eiga það sameiginlegt að vinna með fyrirbærið "hljóð", þó á mismunandi vegu og í ólíka miðla. MYNDATEXTI: Kolbeinn Hugi Höskuldsson er í hópi sýnenda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar