Metanbíll og metantankar

Eyþór Árnason

Metanbíll og metantankar

Kaupa Í körfu

TVEIR nýir vinnubílar, í þjónustu einkafyrirtækja, sem ganga fyrir metani voru formlega afhentir og teknir í notkun í gær. Metan er vistvænt, íslenskt eldsneyti, sem safnað er á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. MYNDATEXTI: Búið er að koma upp stórum metangámum við Bíldshöfðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar