Öslað eftir læk

Sigurður Elvar Þórólfsson

Öslað eftir læk

Kaupa Í körfu

Leirársveit | Vatnið dregur börnin gjarnan að. Nokkrir krakkar af Skaganum voru ánægð þegar þau komust í læk í Leirársveit sem nefndur er Geldingaá. Elísa Svala Elvarsdóttir, Unnur Ýr Haraldsdóttir og Maren Leósdóttir ösluðu í gegnum rörið. Axel Fannar Elvarsson kíkti í gegn og til hliðar stendur Guðfinnur Leósson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar