Ökuriti

Þorkell Þorkelsson

Ökuriti

Kaupa Í körfu

UNGIR ökumenn geta sótt um að fá ökurita í bíla sína hjá Vátryggingarfélagi Íslands, en í sumar býður félagið 20 ökumönnum undir tvítugu sem eiga eigin bíl að hafa slíkt tæki í bílum sínum í þeim tilgangi að safna upplýsingum um ökulag ungra ökumanna í forvarnarskyni. MYNDATEXTI: Ökuritinn er á stærð við lítinn farsíma, og sendir reglulega upplýsingar um ökulag bifreiðarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar