Veiðimyndir

Sigurður Sigmundsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

VEIÐI er hafin á Arnarvatnsheiði nyrðri en að sunnanverðu hefst veiðin ekki fyrr en 15. júní, eða um miðja næstu viku. Engu að síður hafa veiðimenn stolist á heiðina að sunnanverðu og um helgina voru tveir gómaðir og kærðir við Arnarvatn litla. MYNDATEXTI: Snorri og Margrét Lilja Hrafnkelsbörn með ágæta veiði á Arnarvatnsheiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar