Landeigendur telja brotið á rétti sínum

Sverrir Vilhelmsson

Landeigendur telja brotið á rétti sínum

Kaupa Í körfu

Garðabær | Eigendur jarðarinnar Selskarðs hafa mótmælt harðlega upptöku lands sem er hluti af beitarrétti jarðarinnar, en nokkuð land hefur þegar farið undir framkvæmdir og byggingar á vegum Garðabæjar. MYNDATEXTI: Þrætuepli Hin umdeilda girðing og beitarhólf sem eigendur jarðarinnar Selskarðs hafa reist á mótum Garðabæjar og Hafnarfjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar