Steingrímur Eyfjörð

Kristján Kristjánsson

Steingrímur Eyfjörð

Kaupa Í körfu

KUNSTRAUM Wohnraum er heimasýningarrými Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur að Ásabyggð 2 á Akureyri. Eðlis málsins vegna eru sýningar þar jafnan í smærri kantinum en hugvitssamir myndlistarmenn með tilfinningu fyrir eiginleikum rýmis geta nýtt sér það verkum sínum í hag. Þannig er um Steingrím Eyfjörð sem sýnir nú teikningar hjá þeim Hlyni og Kristínu MYNDATEXTI: Steingrímur sýnir einkar skýrt hvernig leikurinn sem fyrirbæri, mikilvægur þáttur í list margra listamanna í dag, getur verið frjó leið til að skapa listaverk sem búa yfir dýpri merkingu en eru um leið afar aðgengileg," segir m.a. í umsögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar