Tíska

Jim Smart

Tíska

Kaupa Í körfu

Árstíðaskiptum fylgja oft nýir tískustraumar og þá sérstaklega á sumrin þegar litagleði og léttleiki taka völdin. Hárið fylgir líka tískunni og í sumar á það að vera náttúrulegt og umvafið klútum og böndum. MYNDATEXTI: Grænn og sumarlegur klútur frá Skarthúsinu sem fer vel um hárið jafnt sem hálsinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar