Öldutúnsskóli undir stjórn Egils Friðleifssonar

Þorkell Þorkelsson

Öldutúnsskóli undir stjórn Egils Friðleifssonar

Kaupa Í körfu

ÉG STOFNAÐI kórinn 22. nóvember árið 1965 klukkan hálffimm," segir Egill Friðleifsson kórstjóri þegar við spjöllum saman yfir kaffibolla á fallegu heimili hans í Hafnarfirðinum. MYNDATEXTI: Fólk sem er svo heppið að vinna á þessum vettvangi eins og ég, verður svo ríkt í hjarta sínu með árunum," segir Egill Friðleifsson sem hefur stjórnað Kór Öldutúnsskóla undanfarin 40 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar