Kroppað um lágnættið

Sigurður Aðalsteinsson

Kroppað um lágnættið

Kaupa Í körfu

Það dylst engum að tíðin fer batnandi eftir kaldan vorþræsing. Gróður hefur tekið við sér og eru nú til dæmis aspir sem óðast að laufgast á Egilsstöðum. 2. júní var meðalblómgunartími birkis á Héraði, en birkið er nú rétt farið af stað. MYNDATEXTI: Kroppað um lágnættið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar