Björn Jónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn Jónsson

Kaupa Í körfu

Skógræktarfélag Íslands er 75 ára um þessar mundir. Guðlaugur Júníusson ræddi við Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóra, sem stundað hefur skógrækt í frístundum sínum frá árinu 1975 og hefur haldið mörg námskeið um það efni fyrir áhugafólk um skógrækt. MYNDATEXTI: Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, er mikill áhugamaður um skógrækt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar