Tískusýning Mosaic

Sverrir Vilhelmsson

Tískusýning Mosaic

Kaupa Í körfu

Það var sannkölluð skrautsýning í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi þegar sýnd var nýjasta tískan í kvenfatnaði frá Karen Millen, Oasis, Coast og fleiri vörumerkjum. Fjöldi áhrifafólks úr íslenskum og breskum tísku- og viðskiptaheimi var viðstaddur sýninguna, sem var á vegum Mosaic Fashions, tískuverslanakeðju í eigu Baugs Group og KB banka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar