Beitarhólf opnað í Krýsuvík

Helgi Bjarnason

Beitarhólf opnað í Krýsuvík

Kaupa Í körfu

Krýsuvík | Fjáreigendur í Grindavík og af Vatnsleysuströnd slepptu í gær fyrstu kindunum í nýtt beitarhólf sem þeir eiga aðild að með Hafnfirðingum í nágrenni Krýsuvíkur. Fyrstu kindurnar voru frá Hermanni á Stað og fengu Birgir Þórarinsson varaoddviti Vatnsleysustrandarhrepps, Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík og Valgerður Ólafsdóttir, formaður Fjáreigendafélags Grindavíkur, það hlutverk að veita þeim frelsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar