Arena Huld Steinarsdóttir

Eyþór Árnason

Arena Huld Steinarsdóttir

Kaupa Í körfu

HÚN er eina Arenan á landinu og er ánægð með það. Arena Huld Steinarsdóttir er 16 ára gamall nemi við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hún hlaut nafnið eftir samnefndri plötu Duran Duran frá 1984. MYNDATEXTI: Fólk spyr Arenu gjarnan hvaðan nafnið sé og hún upplýsir með gleði að það komi frá plötu með Duran Duran, sem hún heldur hér á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar