Max Dager "Við viljum gera heiminn betri með list okkar."

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Max Dager "Við viljum gera heiminn betri með list okkar."

Kaupa Í körfu

Cirkus Cirkör verður með fjórar sýningar í Borgarleikhúsinu dagana 14., 15., 16. og 17. júní, en verkið sem sýnt verður heitir 99% óþekkt. Starfsemi sirkussins felst ekki eingöngu í sýningahaldi, því samhliða rekur sirkusinn skóla fyrir sirkusfólk og sinnir ýmiss konar sérverkefnum og uppeldisstörfum á sínu sviði. Hér er rætt við Max Dager, framkvæmdastjóra Cirkus Cirkör. MYNDATEXTI: Max Dager "Við viljum gera heiminn betri með list okkar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar