Íbúaþing

Sverrir Vilhelmsson

Íbúaþing

Kaupa Í körfu

MIKLAR umræður spunnust um hugmyndir Sjálfstæðisflokksins um framtíðarskipulag í Reykjavík á íbúaþingi sem haldið var af borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins á fimmtudag MYNDATEXTI: Gestir íbúaþingsins kynntu sér hugmyndir um betri borg og ræddu málin fjörlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar