Tjaldsvæðið

Kristján Kristjánsson

Tjaldsvæðið

Kaupa Í körfu

Akureyri | Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær var lagt fram bréf frá íbúum í nágrenni tjaldstæðisins við Þórunnarstræti, en í því gera þeir grein fyrir því ónæði sem þeir hafa orðið fyrir í kringum þjóðhátíðardaginn og verslunarmannahelgina MYNDATEXTI: Girðing Unnið hefur verið að því að girða tjaldsvæðið við Þórunnarstræti af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar