Grillpartý í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grillpartý í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Það var mikið sungið í vorteiti Karlakórs Kópavogs um liðna helgi þegar kórfélagar og makar þeirra komu saman á heimili hjónanna Eiríks Guðbjarts Guðmundssonar og Rögnu Óladóttur í Kópavogi þar sem vetrarstarfið var kvatt og sumri fagnað MYNDATEXTI:Ferskt salat, rjómasveppasósa og bakaðar kartöflur var framreitt með lambinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar