Sigtryggur Baldursson
Kaupa Í körfu
Sigtryggur Baldursson trommari hefur lifað goðsögnina um villt rokk og ról á hótelherbergjum Goðsögnin um villta hegðun rokkstjarna á hótelherbergjum fæddist um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar þegar framferði drengja eins og Keith Moon trommara í Who og Dave Davies gítarleikara í Kinks varð til þess að hljómsveitum þeirra var um langan tíma meinaður aðgangur að hótelum á Bretlandi og víða í Evrópu. Gegndarlaust fyllerí, stóðlífi, sjónvörpum kastað út um glugga, húsgögn brytjuð í spað og jafnvel íkveikjur voru það sem hótelhaldarar þurftu iðulega að glíma við þegar stjörnur bresku poppbylgjunnar, sem flæddi yfir heiminn eftir að Bítlarnir byltu dægurtónlistinni, gistu hjá þeim. Vandamál sem verið hefur til staðar allar götur síðan. MYNDATEXTI: Út skal sjónvarpið: Sigtryggur bregður á leik.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir