Alda Þrastardóttir

Alda Þrastardóttir

Kaupa Í körfu

Sjáist dularfull kona ganga á milli herbergja á einhverju hótelinu, strjúka fingri yfir myndir á vegg og lýsa með vasaljósi undir rúm, er allt eins víst að þar sé á ferðinni Alda Þrastardóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálaráði Íslands. MYNDATEXTI: Það hefur aldrei komið til þess að hótel hafi misst stjörnu," segir Alda Þrastardóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálaráði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar