Stjórnarskrárnefnd

Jim Smart

Stjórnarskrárnefnd

Kaupa Í körfu

VIÐ erum að vinna stjórnarskrá fyrir nýja öld, fyrir þá sem til framtíðar byggja þetta land," sagði Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra og formaður stjórnarskrárnefndar, við setningu ráðstefnunnar Stjórnarskrá til framtíðar, sem nefndin efndi til í Reykjavík í gær MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson, formaður stjórnarskrárnefndar, setti ráðstefnu um stjórnarskrána.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar