Tíu harmonikuleikarar léku fyrir dansi
Kaupa Í körfu
FÖSTUDAGAR eru harmonikudagar á Hrafnistu í Hafnarfirði, en þá koma þar saman harmonikuleikarar og leika fyrir dansi fyrir gesti og gangandi. Þessi hefð á dvalarheimilinu byrjaði smátt með einum harmonikuleikara sem fékk félaga sinn í lið með sér en eins og gjarnan vill verða vatt hún upp á sig, og nú eru þeir gjarnan í kringum 10 talsins sem stilla sig saman. Á föstudaginn höfðu svo saxófónleikari og trommuleikari bæst í hópinn til að halda uppi fjörinu sem var ósvikið enda sjálfsagt að skemmta sér við tónlist við öll tækifæri
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir