Pacel Ulianov og Vera Kurochkina

Þorkell Þorkelsson

Pacel Ulianov og Vera Kurochkina

Kaupa Í körfu

Rússneska álfyrirtækið RUSAL hefur enn mikinn áhuga á að reisa álver hér á landi og vonast eftir því að viðræður við íslensk stjórnvöld og orkufyrirtæki geti hafist á ný. MYNDATEXTI: Pacel Ulianov, yfirmaður þróunarmála hjá RUSAL, segir fyrirtækið hafa áhuga á Íslandi. Við hlið hans er Vera Kurochkina upplýsingafulltrúi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar