Alþjóðleg álráðstefna

Þorkell Þorkelsson

Alþjóðleg álráðstefna

Kaupa Í körfu

Mótmælin á Nordica hóteli komu ráðstefnuhaldara í opna skjöldu Aðstandendur alþjóðlegu álráðstefnunnar segja mótmælaaðgerðina í gær, þar sem grænum vökva var slett yfir ráðstefnugesti, hafa komið sér í opna skjöldu og ekki átt von á þeim hér á "hinu friðsæla Íslandi". MYNDATEXTI: Tómas Már Sigurðsson frá Alcoa-Fjarðaáli, Robert Perlman og Lynnette Northey frá CRU og Jóhannes Geir Sigurgeirsson frá Landsvirkjun lýsa viðbrögðum sínum við mótmælunum á álráðstefnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar