Leikhópurinn heimsótti Gljúfrastein

Sverrir Vilhelmsson

Leikhópurinn heimsótti Gljúfrastein

Kaupa Í körfu

Í gær var tilkynnt hverjir fara með aðalhlutverk í uppsetningu Borgarleikhússins á Sölku Völku eftir Halldór Laxness sem frumsýnt verður í haust. Edda Heiðrún Backman mun leikstýra verkinu í nýrri leikgerð eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar