Gunnar Theódór Eggertsson

Þorkell Þorkelsson

Gunnar Theódór Eggertsson

Kaupa Í körfu

Hið íslenska glæpafélag og Grandrokk stóðu á dögunum fyrir smásögusamkeppni í annað sinn. Þetta árið var þemað hrollvekjusmásögur en í fyrra voru glæpasmásögur viðfangsefnið. Alls barst 71 saga í keppnina að þessu sinni og þótti dómnefndinni ástæða til að verðlauna þrjár þeirra. Fyrstu verðlaun hlaut Gunnar Theodór Eggertsson fyrir sögu sína Vetrarsaga. Í öðru sæti var sagan Óttastuðull eftir Lýð Árnason og í því þriðja sagan Milli þils og veggjar eftir Þorstein Mar Gunnlaugsson. MYNDATEXTI: Gunnar Theodór mundar Gaddakylfuna góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar