Farangur

Sverrir Vilhelmsson

Farangur

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn föstudag lauk tökum á nýrri kvikmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar. Árni er menntaður í Póllandi og á að baki meðal annars stuttmyndina Anna's Dag, sem hann gerði í Danmörku og hefur vakið þó nokkra athygli. Nýja kvikmyndin sem upphaflega bar titilinn Blóðbönd, gengur nú undir vinnuheitinu Farangur en endanlegt nafn hefur ekki enn verið ákveðið. MYNDATEXTI: Margrét Vilhjálmsdóttir, Árni Ólafur Ásgeirsson leikstjóri, Aron Sigurjónsson, Ólafur Darri Ólafssson og Elma Lísa Gunnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar