Valsvöllur
Kaupa Í körfu
Knattspyrnufélagið Valur fagnaði sumrinu, komandi tíð breytinga og toppslagnum í Landsbankadeild karla á móti FH í gær með mikilli fjölskylduhátíð að Hlíðarenda. Þar var boðið upp á veitingar, leiktæki og tónlistaratriði auk annarra skemmtilegra uppákoma. Hátíðinni var einnig ætlað að kveðja gamla íþróttahús Vals við Hlíðarenda, en framkvæmdir hefjast nú þegar við ný íþróttamannvirki á svæðinu. MYNDATEXTI: "Allir saman nú" Formenn Vals í áranna rás tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum mannvirkjum félagsins að Hlíðarenda með sérstakri Valsaraskóflu undir orðum sr. Friðriks Friðrikssonar um drengskap og samheldni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir