Háskólinn í Reykjavík

Jim Smart

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

BRAUTSKRÁNING fór fram frá Háskólanum í Reykjavík síðast liðinn laugardag en 259 nemendur útskrifuðust úr skólanum að þessu sinni. Skólinn útskrifaði í fyrsta sinn nemendur með BA-gráðu í lögfræði en 42 kandídatar útskrifuðust úr lagadeild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar