Valur - FH 0:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - FH 0:1

Kaupa Í körfu

Veðrið lék við höfuðborgarbúa í gær og segja má að sólin hafi kysst um 3.000 áhorfendur sem fylgdust með leik efstu liða Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu, Vals og FH, í blíðunni við Hlíðarenda. Svo margir áhorfendur hafa ekki verið viðstaddir leik þar lengi. Íslandsmeistar FH höfðu eins marks sigur með í farteskinu til Hafnarfjarðar og sitja þar með einir og ósigraðir í efsta sæti deildarinanr að loknum sex leikjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar