1919 hótel vígt
Kaupa Í körfu
HIÐ nýja Radisson SAS 1919 hótel í gamla Eimskipafélagshúsinu var formlega vígt í gær, að viðstöddum eigendum, stjórnendum og starfsmönnum hótelsins, ásamt verktökum, hönnuðum og listamönnum sem komu að endurbyggingu hússins. Steinunn Þórarinsdóttir myndlistarmaður er lengst til vinstri í hópnum en hún gerði listaverkið "Vegir", sem er í anddyri hótelsins. Síðan koma Andri Már Ingólfsson, eigandi hótelsins, Gréta Björg Blængsdóttir sölustjóri, Kristinn Alexandersson, verkefnisstjóri hjá VSÓ, Nina Thomassen hótelstjóri, Erlendur Eiríksson, byggingarstjóri hótelsins, Víðir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Múr&mál, og Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá ARKÍS.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir