Fundur um búsetumál geðfatlaðra

Eyþór Árnason

Fundur um búsetumál geðfatlaðra

Kaupa Í körfu

BÚSETUÚRRÆÐI geðsjúkra eru spurning um mannréttindamál. Við erum með ákveðinn sáttmála í þjóðfélaginu um það hvernig við viljum búa að veikum og fötluðum. MYNDATEXTI: Búsetumál geðsjúkra rædd á fundi með ráðherra: Árni Magnússon hlýðir á mál Gunnhildar Bragadóttur, Svans Kristjánssonar, Auðar Styrkársdóttur, Önnu Valgarðsdóttur, Sigrúnar Sighvatsdóttur og Ernu Indriðadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar