Kvennahreyfingin

Jim Smart

Kvennahreyfingin

Kaupa Í körfu

ÞESS verður minnst á Þingvöllum á sunnudag að níutíu ár verða þá liðin frá því konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Kvennahreyfingin hvetur konur til að skunda á Þingvöll og taka þátt í sérstakri hátíðardagskrá sem þar fer fram. MYNDATEXTI: Kristín Ástgeirsdóttir, Björgólfur Guðmundsson, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Þorgerður I. Jónsdóttir og Margrét Sverrisdóttir, en Landsbankinn styður fjárhagslega hátíðarhöld kvennahreyfingarinnar í ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar