Tískusýning Mosaic

Sverrir Vilhelmsson

Tískusýning Mosaic

Kaupa Í körfu

VÖXTUR Mosaic Fashions erlendis var umfjöllunarefni breska blaðsins Times í gær. Í greininni er fjallað um sókn merkja fyrirtækisins inn á rússneska markaðinn, en Morgunblaðið sagði frá því síðastliðinn laugardag. MYNDATEXTI: Jafnvíg á báðar Kvenfatnaður Mosaic á upp á pallborðið í austri og vestri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar