Valur - FH 0:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - FH 0:1

Kaupa Í körfu

UPPGJÖR einu ósigruðu liðanna í efstu deild karla, Landsbankadeildinni, fór fram á Valsvelli í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar FH sóttu nýliða Vals heim. Veðrið skartaði sínu fegursta og öll umgjörð leiksins var hin glæsilegasta auk þess að tæplega 3.000 áhorfendur lögðu sitt af mörkum til að koma spennu í leikinn. MYNDATEXTI: FH-ingurinn Ásgeir Ásgeirsson í kröppum dansi á milli Grétars Sigurðssonar og Atla Sveins Þórarinssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar